Hjarta­ slŠr Ý Vatnsmřri

Flugv÷llurinn Ý Vatnsmřri er hjarta­ sem slŠr allan sˇlahringinn ßri­ um kring. Ůanga­ koma og fara slasa­ir ß brß­amˇtt÷ku, sj˙kir ß sj˙krah˙s, starfsmenn ß fundi, v÷rur til fyrirtŠkja, embŠttismenn Ý stjˇrnsřslu, fer­amenn Ý fer­a■jˇnustu, nemendur til nßms, auk ■ess sem v÷llurinn er hjarta­ Ý flugs÷gu ═slendinga aftur til ßrsins 1919.

Ůegar lÝfi­ skiptir mßli

Um 6-700 sj˙kraflug koma ßrlega til ReykjavÝkur me­ sj˙klinga. Margir fara beint inn ß skur­arbor­i­ og eiga fluginu lÝfi­ a­ launa.

RaunhŠfasti kosturinn

Vegna breytilegra vinda og landslags er flugv÷llur Ý Vatnsmřri raunhŠfasti og ÷ruggasti kosturinn Ý flugvallarmßlum h÷fu­borgarinnar . Um ■a­ eru allir sÚrfrŠ­ingar sammßla.

Íryggisflugv÷llur

ReykjavÝkurv÷llur tryggir ÷ryggi landsins Ý heild. Ůa­an mß flytja lŠkna, l÷greglu, sÚrsveit, bj÷rgunara­ila, b˙na­, fˇlk o.fl. fyrirvaralaust hvert ß land sem er.

 

Sj˙kraflugi­ tryggir a­gengi allra a­ sj˙krah˙sum

6-700 sj˙kraflug ßrlega

NŠstum tv÷ sj˙kraflug eru flogin ß ReykjavÝkurv÷ll allt ßri­ um kring, hßtÝ­isdaga sem a­ra daga.

50% brß­atilvik

┴kv÷r­un um a­ senda sj˙kling me­ sj˙kraflugi er tekin af lŠknum sem telja a­rar lei­ir ekki fŠrar.

Skilin milli lÝfs og dau­a

┴ hverju ßri er fj÷ldi tilvika ■ar sem lŠknar eru sammßla um a­ skjˇtur flutningur me­ sj˙kraflugi hafi skili­ ß milli lÝfs og dau­a.

Fara efst ß sÝ­u
 

Ůjˇ­brautir Ý lofti - almenningssamg÷ngur

Bygg­ir tengdar saman

Vegna ߊtlunarflugs Ý Vatnsmřri geta ═slendingar stunda­ nßm ■vert ß landshluta, byggt upp atvinnulÝf og sˇtt verslun og ■jˇnustu til borgar og lands.

Sj˙klingar fara til lŠknis

Ůeir sj˙klingar sem ekki ■urfa skyndilegan flutning fara til ReykjavÝkur ß sj˙krah˙s e­a til lŠknis me­ ߊtlunarflugi.

Fundur fyrir hßdegi

FyrirtŠki ß Austfj÷r­um getur ßkve­i­ kl 08 a­ senda mann ß fund Ý ReykjavÝk Ý hßdeginu og til baka fyrir kv÷ldmat. ┴n flugsins er samtenging atvinnulÝfs vi­ borgina rofin.

Fleiri flj˙ga en keyra

MŠlingar sřna a­ yfir helstu vetrarmßnu­i flj˙ga fleiri til Akureyrar en fer­ast ■anga­ um ■jˇ­veg eitt.

60% af landsbygg­

SamkvŠmt mŠlingum eru 60% far■ega Ý innanlandsflugi Ýb˙ar af landsbygg­inni.

Flug forsenda starfsemi

Íflug fyrirtŠki starfa ß landsbygg­inni sem senda daglega fˇlk til borgarinnar vegna vi­skipta. ┴n flugs brestur forsenda fyrir slÝkum rekstri.

Fara efst ß sÝ­u
 

Bj÷rgun ß sjˇ og landi - H÷fu­st÷­var Ý Vatnsmřri

Vi­brag­sa­ilar stutt frß

═ ney­artilvikum ■arf a­ breg­ast skjˇtt vi­ og senda ney­arb˙na­ og sÚrfrŠ­inga hvert ß lands sem er. Stutt frß Vatnsmřri eru h÷fu­st÷­var sl÷kkvili­s, sj˙krah˙s ofl. Vi­brag­stÝmi er ■vÝ me­ allra besta mˇti.

Sj˙krah˙s vi­ flugbrautina

Ůyrlur me­ slasa­a sj˙klinga mega engan tÝma missa. Sta­setning vallarins rÚtt vi­ sj˙krah˙s skiptir sk÷pum Ý ÷ryggi sjˇfarenda.

Nau­synlegt Ý blindflugi

═ slŠmum ve­urskilyr­um geta ■yrlur ekki lent vi­ sj˙krah˙sin og treysta ß a­flugsb˙na­ ReykjavÝkurvallar. V÷llurinn er ■vÝ lykilatri­i Ý ˇskertri ■jˇnustu ■yrlusveitar LandhelgisgŠslunnar.

Fara efst ß sÝ­u
 

FŠ­ingarsta­ur flugmanna

Grˇska Ý flugnßmi

ŮrÝr flugskˇlar starfa Ý Vatnsmřri og hafa kennt ■ar flug Ý ßratugi. Ůar hafa nŠr allir Ýslenskir flugmenn teki­ sÝn fyrstu skref Ý flugi.

Kallast ß vi­ hßskˇlana

Nßm Ý atvinnuflugi kallast ß vi­ hßskˇlanßm beggja vegna vallarins. Vatnsmřrin er vagga flugmennta ß ═slandi.

Forsenda flugprˇfs

Flugnemar sem lŠra nŠturflug og blindflug treysta ß ReykjavÝkurv÷ll Ý Šfingum sÝnum vegna reglna um upplřsta flugvelli og gŠtu ekki loki­ flugprˇfi ef hann yr­i lag­ur ni­ur.

Fara efst ß sÝ­u
 

┴ anna­ ■˙sund afleiddra starfa

Mikill fj÷ldi

Vi­ flugv÷llinn starfar mikill fj÷ldi fˇlks vi­ flug, vi­hald, flugstjˇrn, afgrei­slu, kennslu og svo mŠtti lengi telja.

Hßlaunast÷rf

St÷rf Ý flugi eru gˇ­ og vel launu­ st÷rf sem krefjast menntunar og reynslu. Mikil sˇkn er Ý flugtengd st÷rf og komast ■ar fŠrri a­ en vilja.

Atvinna en ekki atvinnuleysi

Vatnsmřrin er mikilvŠgt atvinnusvŠ­i ß anna­ ■˙sund einstaklinga sem byggt hafa upp myndarlegan flugi­na­ ß ═slandi.

Fara efst ß sÝ­u
 

Blˇ­gjafir sendar me­ hra­i

LÝfsnau­synlegt blˇ­

Blˇ­sendingar til og frß Blˇ­bankanum Ý ReykjavÝk sem ekki ■ola bi­ eru sendar me­ flugi.

Vi­kvŠmar v÷rur

Flugfrakt tekur oftar en ekki ß vi­kvŠmum varningi sem ekki ■olir flutning me­ flutningabÝlum og ■arf a­ komast strax ß ßfangasta­.

777 tonn ß ßri

┴rlega fara r˙mlega 700 tonn af v÷rum um ReykjavÝkurv÷ll. ═ flestum tilvikum eru ■a­ v÷rur sem senda ■urfti me­ hra­i. Ůa­ eru 2 tonn ß hverjum einasta degi allt ßri­ um kring.

MatvŠli

Daglega er flogi­ me­ miki­ magn matvŠla vÝtt og breytt um landi­ og alla lei­ til GrŠnlands. Au­velt er a­ tryggja ferskleika me­ tryggum flugsamg÷ngum.

V÷rur og varahlutir

FyrirtŠki hvar sem er ß landinu geta afgreitt vi­skiptavini sÝna samdŠgurs me­ a­sto­ flugsins. Aldrei ■arf a­ bÝ­a lengi eftir varahlutum sem koma flj˙gandi ■vert yfir landi­ ■egar ■÷rf krefur.

Ůola enga bi­

ŮŠr v÷rur sem sendar eru me­ flugi ■urfa a­ komast strax ß ßfangasta­. Bygg­ og atvinnulÝf sendir tv÷ ■˙sund kÝlˇ daglega sem ekki get be­i­.

Fara efst ß sÝ­u
 

H÷fu­borg ■jˇnustar allt landi­

Sj˙krah˙sin Ý ReykjavÝk

Hjartaa­ger­ir, tauga- og heilaa­ger­ir, hjarta■rŠ­ingar, v÷kudeild eru eing÷ngu ß sj˙krah˙sum Ý ReykjavÝk. Landsbygg­in treystir ß samg÷ngur ß ■essa sta­i.

TŠkjab˙na­ur

Fj÷ldi sÚrhŠf­ra tŠkja eru ß sj˙krah˙sum Ý ReykjavÝk og hvergi annarsta­ar. Allir landsmenn hafa kosta­ ■au tŠki og ■urfa ■vÝ grei­an a­gang a­ ■eim.

Skˇlar ■jˇnusta landi­

═b˙ar sem ganga til mennta sŠkja miki­ til h÷fu­borgarinnar og er samstarf vi­ skˇla ß landsbygg­inni miki­. Flugi­ er ■ar lykil■ßttur.

Stjˇrnsřsla

NŠr ÷ll stjˇrnsřsla landsins er sta­sett Ý ReykjavÝk. Samskipti landsbygg­ar vi­ borg eru ■vÝ mikil og skipta st÷­ugar og skjˇtar samg÷ngur h÷fu­mßli.

Stofnanir

Helstu embŠtti hins opinbera eru Ý ReykjavÝk og ■anga­ ■urfa einstaklignar og fyrirtŠki af ÷llu landinu oft a­ sŠkja.

MenningarlÝf

═ ReykjavÝk eru helstu byggingar og stofnanir menningarmßla og er ■ar mikill samgangur vi­ landsbygg­ina sem byggir ß traustum flugsamg÷ngum.

Fara efst ß sÝ­u
 

Fer­amenn flj˙ga ˙t ß land

┌r borg og ˙t ß land

Fer­amenn sem Štla ˙t ß land fara margir me­ flugi og geta me­ sk÷mmum fyrirvara ßkve­i­ a­ fara ˙t ß land ß vit Švintřranna.

Flugi­ er forsenda

Margar af afskekktari bygg­um hafa byggt upp myndarlega fer­a■jˇnustu sem treystir ß flugsamg÷ngur frß borginni.

Sjßlfs÷g­ ■jˇnusta

Allar borgir heims leggja ßherslu ß traustar og st÷­ugar flugsamg÷ngur. Fer­amenn eru vanir ■essu og treysta ■vÝ ß samg÷ngur ß ═slandi.

Flugi­ okkar lestarkerfi

VÝ­a um heim nota fer­amenn lestarkerfi til fer­a innanlands. Ekkert slÝkt er ß ═slandi og kemur flugi­ ■ess Ý sta­.

Vaxandi tekjulind

Tekjur af fer­amennsku vaxa ßr frß ßri ß landinu ÷llu. Leggist innanlandsflug af glatast hluti ■eirra tekna.

10% far■ega

┴Štla­ er a­ um 10% far■ega ß ßri sÚu fer­amenn og yfir sumartÝman gerist ■a­ oft a­ vÚlar sÚu alfari­ skipa­ar fer­am÷nnum.

Fara efst ß sÝ­u
 

Flugsagan ÷ll Ý Vatnsmřri

Fyrsta flugi­ 1919

Ůann 3. september ßri­ 1919 var fyrsta flug ß ═slandi fari­ frß Vatnsmřrinni. Flug hefur veri­ stunda­ Ý Vatnsmřri allar g÷tur sÝ­an.

V÷llurinn ßkve­inn 1940

BŠjarrß­ ReykjavÝkur ßkva­ 8. mars 1940 a­ fallast ß till÷gu skipulagsnefndar a­ Štla flugvelli sta­ Ý Vatnsmřri, og eftir a­ nefndin haf­i lßti­ kanna sj÷ hugsanleg stŠ­i fyrir flugv÷ll.

NŠr 100 ßra saga

NŠr ÷ll flugsaga ═slands tengist me­ einum e­a ÷­rum hŠtti flugvellinum Ý Vatnsmřri. Ůar eru margar af merkustu minjum flugs÷gunnar.

Fara efst ß sÝ­u
 

Flugi­ er eitt af hryggjarstykkjum hagkerfisins

9.200 st÷rf

Flugtengd st÷rf ß ═slandi eru 9.200 e­a 5,5% vinnuafls samkvŠmt skřrslu Oxford Economics.

6,6% af landsframlei­slu

Flugrekstur stendur undir 6,6% af landsframlei­slu ═slands samkvŠmt s÷mu skřrslu.

16 milljˇnir ß mann

┴rleg ver­mŠtask÷pun hvers starfsmanns Ý flug■jˇnustu ß ═slandi er 16 milljˇnir krˇna.

Undirsta­a fjßrfestinga

Rannsˇknir sřna a­ tenging me­ flugsamg÷ngum eru grunnur a­ m÷gulegum fjßrfestingum og nřjum hugmyndum Ý atvinnulÝfi.

═slensk fyrirtŠki

═ skřrslu Oxford Econimcs segir a­ flugfÚl÷g me­ bŠkist÷­var ß ═slandi annist 78% af ÷llu far■ega- og fraktflugi hÚrlendis.

StŠrst ß ═slandi

Framlag flugrekstrar til landsframlei­slu er hŠrra en Ý Noregi, SvÝ■jˇ­ og Danm÷rku.

Fara efst ß sÝ­u
 

Minni mengun me­ auknu flugi

Minni eldsneytisey­sla

Flug er hagkvŠmari fer­amßti en bÝlaumfer­. Minna eldsneyti fer Ý hvern far■egakÝlˇmeter Ý far■egaflugi en Ý bÝl.

30 bÝlar Ý hverju flugi

Fullsetin Fokker 50 flugvÚl jafnast ß vi­ r˙mlega 30 bÝla sÚ mi­a­ vi­ 1.6 far■ega Ý bÝl.

Minni slysahŠtta

┴rlega er fj÷ldi banaslysa Ý umfer­inni ß ■jˇ­vegum landsins. Engin banaslys hafa or­i­ sÝ­ustu ßratugi Ý ßŠtlunarflugi.

Fagurt umhverfi

Vatnsmřrin er fagurt grŠnt svŠ­i sem vel er vi­ haldi­. ═ borg skiptir marga mßli a­ hafa opin svŠ­i en ekki h˙s vi­ h˙s.

Minna vegslit

FlugvÚl slÝtur ekki ■jˇ­vegum og lÝti­ slit er ß flugbrautum mi­a­ vi­ almenna vegi. Aukin flugumfer­ dregur ■vÝ ˙r vegsliti.

Fara efst ß sÝ­u
 

Nau­synlegur varaflugv÷llur

Eini varav÷llurinn

Flugv÷llurinn Ý Vatnsmřri er eini ■riggja brauta flugv÷llurinn ß ═slandi fyrir utan KeflavÝkurv÷ll.

NŠsti Ý Skotlandi

SÚ ˇfŠrt ß KeflavÝk ■ß er nŠsti fj÷lbrauta flugv÷llur Ý Skotlandi.

Aukin mengun

Hver vÚl sem fŠri yfir hafi­ yr­i a­ bera auka eldsneyti til a­ fara Ý versta falli til Skotlands ver­i ReykjavÝkurvelli loka­.

ËfŠrt Ý sj˙kraflugi

Ef KeflavÝk vŠri eini fj÷lbrautav÷llurinn ß su­vesturlandi ■ß gŠtu sj˙kraflugvÚlar ekki flogi­ su­ur ef v÷llurinn loka­i vegna ve­urs.

Sj˙klingum sn˙i­ vi­

┴ veturna skipast ve­ur skjˇtt Ý lofti. Lokist KeflavÝk ■egar sj˙kraflugvÚl vŠri ß lei­inni yr­i h˙n a­ sn˙a vi­.

HŠrra mi­aver­

Ef hver vÚl ■arf a­ bera meira eldsneyti ■ß eykst kostna­ur vi­ hverja flugfer­. Ůann kostna­ bera far■egar Ý millilandaflugi.

Fara efst ß sÝ­u