Leit a­ flugvallarstŠ­i

Grein, birt Ý Morgunbla­inu 1. nˇv. 2013.

SamkvŠmt samkomulagi, sem fulltr˙ar rÝkis, ReykjavÝkurborgar og Icelandair Group undirritu­u Ý H÷rpu 25. okt. s.l., ß n˙ "a­ fullkanna a­ra kosti til rekstrar innanlandsflugs en framtÝ­arflugv÷ll Ý Vatnsmřri". Segja mß, a­ ■ar me­ sÚ lagt upp Ý fjˇr­a opinbera lei­angurinn Ý leit a­ flugvallarstŠ­i fyrir h÷fu­borgina.

Fyrsta leitin fˇr fram ß vegum skipulagsnefndar ReykjavÝkur ß ßrunum 1938-1940, og var ßkve­in Ý kj÷lfar brÚfs atvinnu- og samg÷ngumßlarß­uneytis til bŠjarstjˇrnar ReykjavÝkur, dags. 11. okt. 1937, en me­ ■vÝ fylgdi uppdrßttur af flugvelli Ý Vatnsmřri, sem G˙staf E. Pßlsson verkfrŠ­ingur haf­i gert 12. sept. 1937. ┴ vegum nefndarinnar var ger­ "nßkvŠm rannsˇkn" ß eftirfarandi sj÷ st÷­um, hÚr ra­a­ Ý stafrˇfsr÷­: Bessasta­anes, Flatir (austan Rau­hˇls upp af Hˇlmi), Kapelluhraun (sunnan Hafnarfjar­ar), Kringlumřri, Melar (ofan vi­ ┴rt˙n), Sandskei­ og Vatnsmřri.

═ brÚfi nefndarinnar til bŠjarstjˇrnar, dags. 5. mars 1940, er mŠlt me­ flugvelli Ý Vatnsmřri, og sam■ykkti bŠjarrß­ ■ß till÷gu fyrir sitt leyti ß fundi sÝnum 8. mars 1940, og sta­festi ■ß ßkv÷r­un daginn eftir me­ brÚfi til nefndarinnar. ═ kj÷lfar hernßms ═slands 10. maÝ 1940 fˇr breska setuli­i­ fljˇtlega a­ huga a­ ger­ flugvallar Ý ReykjavÝk, og hˇfust ■Šr framkvŠmdir Ý oktˇber ß ■vÝ svŠ­i Ý Vatnsmřrinni, sem bŠjarstjˇrn haf­i ß­ur ßkve­i­. Var flugv÷llurinn sÝ­an formlega opna­ur fyrir flugumfer­ 4. j˙nÝ 1941.

Ínnur leitin fˇlst Ý st÷rfum "Flugvallarnefndar 1965-1967", sem Ingˇlfur Jˇnsson samg÷ngurß­herra haf­i skipa­ "til a­ gera till÷gur a­ framtÝ­arskipan flugvallarmßla ReykjavÝkur". Ůß h÷f­u Loftlei­ir ■egar teki­ Ý notkun stˇrar CL-44 skr˙fu■otur, sem ekki gßtu nota­ ReykjavÝkurflugv÷ll, og flugu ■vÝ um KeflavÝkurflugv÷ll. FlugfÚlag ═slands stefndi ■ß a­ kaupum ß nřrri far■ega■otu, sem raunhŠft ■urfti einnig ■ß lengd flugbrauta, sem a­eins KeflavÝkurflugv÷llur bau­ upp ß.

Nefndin beindi augum sÝnum fyrst og fremst a­ ┴lftanesi, en klofna­i Ý ni­urst÷­um sÝnum. Ůriggja-manna meirihluti mŠlti me­ "X-kosti" ß Bessasta­anesi, sem var tveggja- til ■riggja-flugbrauta flugv÷llur fyrir innanlandsflug, og ■ar sem lengsta flugbrautin var 1.800 m. Tveggja-manna minnihluti vildi frekar "L-kost", sem var mun stŠrri flugv÷llur me­ tveimur flugbrautum, allt a­ 2.700 m a­ lengd, og Štla­ur bŠ­i fyrir innanlands- og millilandaflug.

Me­ brÚfi Hannibals Valdimarssonar fÚlagsmßlarß­herra til skipulagsstjˇrnar rÝkisins, dags. 1. j˙nÝ 1973, fengu ■essar hugmyndir hins vegar afgerandi endi. ═ brÚfinu er rakinn fram kominn ßgreiningur um skipulagsmßl, m.a. mˇtmŠli hreppsnefndar Bessasta­ahrepps "a­ flugv÷llur ver­i sta­settur ß ┴lftanesi". BrÚfinu lřkur sÝ­an me­ eftirfarandi ßlyktunaror­um: "═ a­alskipulagi Bessasta­ahrepps skal ekki gera rß­ fyrir a­ flugv÷llur kunni a­ ver­a sta­settur Ý landi Bessasta­a, Brei­abˇlssta­a og Akrakots." Ůar me­ var formlega aflÚtt fyrri h÷mlum ß bygg­ ß ┴lftanesi, sem settar h÷f­u veri­ vegna hugsanlegs flugvallar ß svŠ­inu. Me­ brÚfi ZˇphonÝasar Pßlssonar skipulagsstjˇra rÝkisins til samg÷ngurß­uneytis, dags. 25. j˙nÝ 1973, er framangreind ßkv÷r­un fÚlagsmßlarß­herra formlega kynnt. ═ reynd var ■a­ brÚf me­ ÷llu ˇ■arft, ■vÝ Hannibal var ß ■essum tÝma bŠ­i fÚlagsmßla- og samg÷ngurß­herra!

Ůri­ji leitarlei­angurinn var svo ß vegum samrß­snefndar samg÷ngurß­uneytis og ReykjavÝkurborgar, sem Ý aprÝl 2007 skila­i skřrslu sinni, "ReykjavÝkurflugv÷llur - ˙ttekt ß framtÝ­arsta­setningu" . Sj÷-manna vinnuhˇpur ß vegum nefndarinnar ßkva­ a­ sko­a nßnar eftirfarandi 13 sta­i, a­ra en Vatnsmřri og KeflavÝkurflugv÷ll, og hÚr ra­a­ Ý stafrˇfsr÷­: Afstapahraun, Bessasta­anes, Engey, Geldinganes, Hafnarfj÷r­ur, Hˇlmshei­i, Hvassahraun, L÷ngusker, Melanes, Mosfellshei­i, Sandskei­, Selfoss og Tungubakkar.

Eftir nßnari umfj÷llun ßkva­ samrß­snefndin a­ ■rengja vali­ Ý sj÷ kosti, ■.e. fjˇra mismunandi kosti flugvallar Ý e­a vi­ Vatnsmřri, Hˇlmshei­i, KeflavÝk og L÷ngusker. ═ ni­urst÷­um nefndarinnar sag­i: "N˙verandi flugv÷llur er ß mj÷g gˇ­um sta­ frß sjˇnarmi­i flugsamgangna og flugrekenda. Rannsaka ber til hlÝtar m÷guleika ß flugvallarstŠ­um ß Hˇlmshei­i og L÷nguskerjum me­ tilliti til ve­urfars og flugskilyr­a."

N˙, ■egar fjˇr­i leitarlei­angurinn hefst, en honum ß a­ lj˙ka fyrir ßrslok 2014, ■urfa leitarmenn einnig a­ hafa til hli­sjˇnar eftirfarandi ßkvŠ­i Ý stefnuyfirlřsingu rÝkisstjˇrnar Framsˇknarflokksins og SjßlfstŠ­isflokksins, sem formennirnir kynntu 22. maÝ s.l.: "ReykjavÝkurflugv÷llur er grundvallar■ßttur Ý samg÷ngum landsins. Til ■ess a­ hann geti ßfram gegnt ■vÝ mikilvŠga ■jˇnustuhlutverki, sem hann hefur gert gagnvart landinu ÷llu, ■arf a­ tryggja framtÝ­arsta­setningu hans Ý nßlŠg­ vi­ stjˇrnsřslu og a­ra ■jˇnustu."

UmrŠdd stjˇrnsřsla og ÷nnur ■jˇnusta, m.a. mi­lŠg heilbrig­is■jˇnusta fyrir alla landsmenn, mun n˙ vera svo til ÷ll sta­sett Ý 101 ReykjavÝk, - og ■rengir ■a­ leitarsvŠ­i­ t÷luvert.

Leifur Magn˙sson
verkfrŠ­ingurSkrifa­u undir stu­ning vi­ flugv÷llinn Ý Vatnsmřri