A­ger­ir ReykjavÝkurborgar gegn flugvelli sÝnum s.l. fimm mßnu­i

Grein, birt Ý Morgunbla­inu 2. aprÝl 2014.

Ůann 25. okt. 2013 undirritu­u fulltr˙ar rÝkis, ReykjavÝkurborgar og Icelandair Group hf. "Samkomulag um innanlandsflug", sem fjalla­i um skipun verkefnisstjˇrnar undir formennsku R÷gnu ┴rnadˇttur til "a­ fullkanna a­ra kosti til rekstrar innanlandsflugs en framtÝ­arflugv÷ll Ý Vatnsmřri." Var henni Štla­ur tÝmi til ßrsloka 2014 til a­ skila ni­urst÷­um sÝnum. A­ sjßlfs÷g­u er ein ni­ursta­an s˙, a­ heppilegast sÚ a­ n˙verandi ReykjavÝkurflugv÷llur gegni ˇbreyttu hlutverki til framtÝ­ar. Ůess vegna er afar ■ř­ingarmiki­, a­ ß ■essum 14 mßna­a umfj÷llunartÝma ver­i starfsemi hans ekki skert, t.d. me­ skipulagslegum a­ger­um. Einn a­ili samkomulagsins, ReykjavÝkurborg, telur sig ■ˇ bersřnilega ˇhß­an slÝku, sbr. eftirfarandi:

27. okt. 2013 efndu ReykjavÝkurborg og Hßskˇlinn Ý ReykjavÝk til mßl■ings undir fundarstjˇrn GÝsla Marteins Baldurssonar fv. borgarfulltr˙a, og undir fyrirs÷gninni "TŠkifŠrin Ý Vatnsmřrinni - mßl■ing um virkjun hugvits og mannlÝfs". Bo­i­ var upp ß nÝu fyrirlesara, og enginn ■eirra fjalla­i um flugv÷ll e­a flugrekstur.

23. des. 2013 auglřsti ReykjavÝkurborg till÷gu sÝna a­ nřju deiliskipulagi ReykjavÝkurflugvallar, sem gerir rß­ fyrir lokun NA/SV-flugbrautarinnar. Vi­ ■a­ myndi nothŠfisstu­ull flugvallarins, skilgreindur samkvŠmt Regluger­ um flugvelli nr. 464/2007, lŠkka ˙r 98,2% Ý 93,8%, samsvarandi 16 daga ßrlegri vi­bˇtarlokun flugvallarins. Tveimur d÷gum ß­ur haf­i Al■ingi sam■ykkt fjßrl÷g ßrsins 2014, og haf­i ■ß me­ afgerandi hŠtti hafna­ a­ Ý ■eim vŠri heimild fyrir s÷lu nokkurs hluta lands ReykjavÝkurflugvallar.

21. jan. 2014 var Ý rß­h˙si ReykjavÝkur undirrita­ "Samkomulag um ■ekkingarsvŠ­i Ý Vatnsmřri", en a­ ■vÝ stˇ­u ReykjavÝkurborg, Hßskˇli ═slands, Hßskˇlinn Ý ReykjavÝk, LandspÝtalinn og Samt÷k sveitarfÚlaga ß h÷fu­borgarsvŠ­inu.

21. feb. 2014 var birt keppnislřsing ReykjavÝkurborgar og Hßskˇla ═slands vegna "Hugmyndasamkeppni um skipulag HßskˇlasvŠ­isins". ┴ bls. 4 er birt mynd um "afm÷rkun samkeppnissvŠ­isins" ■ar sem allt svŠ­i Fluggar­a ß ReykjavÝkurflugvelli er einfaldlega flutt ˙t fyrir flugvallargir­inguna. Ef a­ slÝku kŠmi, yr­i vŠntanlega um a­ rŠ­a stŠrstu eignauupt÷ku ═slandss÷gunnar, og grei­slu ska­abˇta ■ß framvÝsa­ til ˙tsvarsgrei­enda Ý ReykjavÝk. ═ Flugg÷r­um eru n˙ 17 flugskřli, og ■ar hafa a­setur sitt flestar flugvÚlar flugskˇla og Ý einkaeign.

4. mars 2014 var efnt til kynningarfundar ReykjavÝkurborgar og fasteignafÚlaganna Valsmenn hf. og HlÝ­arfˇts ehf. um hugmynd ■eirra a­ uppbyggingu nřrrar bygg­ar ß HlÝ­arendasvŠ­inu, "sem muni gj÷rbreyta fjßrhagi Vals".

12. mars 2014 skřr­i FrÚttabla­i­ frß ■vÝ a­ ReykjavÝkurborg hef­i fali­ Capacent a­ uppfŠra tiltekin hagrŠn en umdeild t÷lugildi ˙r svonefndri ParX skřrslu fyrir samrß­snefnd samg÷ngurß­uneytis og ReykjavÝkurborgar frß 2007.

13. mars 2014 lag­i Helgi Hj÷rvar al■ingisma­ur fram fyrirspurn ß Al■ingi til innanrÝkisrß­herra "um mat rß­herra ß hagrŠnni ˙ttekt Capacent." ═ ■essu sambandi er vi­ hŠfi a­ minna ß, a­ umrŠddur al■ingisma­ur er gu­fa­ir fur­uhugmynda Al■ř­uflokks og sÝ­ar Samfylkingar um a­ ein flugbraut Štti vel a­ duga ß ReykjavÝkurflugvelli. Ůeir sem vilja betur kynna sÚr ■essar hugmyndir hans er bent ß vi­tal vi­ Helga Ý Morgunbla­inu 23. nˇv. 1999 undir fyrirs÷gninni "Flugv÷llurinn ver­i ein flugbraut", og greinar hans Ý DV 26. og 27. nˇv. 1999 undir fyrirs÷gnunum "Flugbraut Ý sta­ flugvallar?" og "200 valkostir um flugv÷ll". Flokkar Helga vilja gjarnan kenna sig vi­ rˇsir, a.m.k. fyrir kosningar, og honum vŠri ■vÝ vel rß­i­ a­ frŠ­ast betur um svonefndar vindrˇsir flugvalla.

26. mars 2014 sam■ykkti meiri hluti Umhverfis- og samg÷ngurß­s ReykjavÝkurborgar till÷gu a­ nřju deiliskipulagi ReykjavÝkurflugvallar, ■ar sem felld er ni­ur n˙verandi NA/SV-flugbraut, og bˇku­u ■ß eftirfarandi mßlinu til stu­nings: "Nřtt deiliskipulag ReykjavÝkurflugvallar hefur engin ßhrif ß rekstur flugvallarins. Ůa­ er gert sem hluti af samkomulagi ReykjavÝkurborgar, InnanrÝkisrß­uneytis og Icelandair."

HÚr er um a­ rŠ­a meiri hßttar og grˇfar falsanir sta­reynda, sem anna­ hvort benda til ■ess a­ umrŠddir borgarfulltr˙ar vita ekki e­a skilja ekki sta­reyndir mßlsins, e­a eru vÝsvitandi a­ hafna ■eim. Eins og ß­ur hefur veri­ minnst ß fylgir lokun umrŠddrar flugbrautar, a­ ReykjavÝkurflugv÷llur lokast til vi­bˇtar fyrir flugumfer­ Ý 16 daga ß ßri, sem hefur afgerandi ßhrif ß ßŠtlunarflugi­, en ■ˇ fyrst og fremst ß sj˙kraflugi­ til ReykjavÝkur, ■ar sem n˙ er eina hßtŠkni- og hßskˇlasj˙krah˙s ═slands. ═ ÷­ru lagi ■arf a­ minna ß, a­ umrŠtt samkomulag rÝkis, ReykjavÝkurborgar og Icelandair Group fjalla­i a­eins um eitt mßl, skipun verkefnisstjˇrnar, sem hefur frest til ßrsloka 2014 til a­ skila ni­urst÷­um sÝnum um hugsanlega flugvallarkosti fyrir ReykjavÝk. Ůar var ekkert fjalla­ um lokun flugbrautar e­a deiliskipulag.

Margir Ý fˇtg÷nguli­inu til varnar flugvellinum telja sig sjß tiltekin fingraf÷r ß ■essum samrŠmdu a­ger­um ReykjavÝkurborgar, - og sennilega Degi ljˇsar hver ■au ß.

Leifur Magn˙sson
verkfrŠ­ingurSkrifa­u undir stu­ning vi­ flugv÷llinn Ý Vatnsmřri