Um notkunarstu­ul flugvalla

Grein, birt Ý Morgunbla­inu 6. desember 2013.

┴ bls. 18 Ý skřrslu samrß­snefndar samg÷ngurß­uneytisins og ReykjavÝkurborgar "ReykjavÝkurflugv÷llur - ˙ttekt ß framtÝ­arsta­setningu", sem skila­ var Ý aprÝl 2007, er a­ finna eftirfarandi fullyr­ingu: "Nřting ReykjavÝkurflugvallar er um 99%, ■.e. ve­urfarsskilyr­i hamla flugi Ý a­eins 1% tilvika. Me­ lokun brautar 06/24 er reikna­ me­ a­ nřtingarhlutfalli­ lŠkki Ý 98%." Sß litli minnihluti landsmanna, sem af miklum mˇ­i vilja loka umrŠddri NA/SV-flugbraut ß ReykjavÝkurflugvelli, og sÝ­an sem fyrst flugvellinum ÷llum, vitna oft til ■essa texta mßli sÝnu til stu­nings.

A­rir, sem telja sig ■ekkja eitthva­ til řmissa flugtŠknilegra ■ßtta, hafa ßtt břsna erfitt me­ a­ ßtta sig ß ■eim forsendum, sem ■essi fullyr­ing gŠti hugsanlega byggt ß. Vi­ nßnari lestur skřrslunnar koma ■Šr hins vegar Ý ljˇs, ■vÝ ß bls. 31 segir a­ um sÚ a­ rŠ­a "reikningslega nřtingu" mi­a­ vi­ allt a­ 30 hn˙ta hli­arvind!

TŠknireglur Al■jˇ­aflugmßlastofnunarinnar um flugvelli, sem birtar eru Ý svonefndum "ICAO Annex 14", tilgreina a­eins ß einum sta­ notkunarstu­ul (e: Usability factor) flugvallar, og er hann alfari­ tilgreindur me­ tilliti til leyfilegs hli­arvinds. Svo vel vill til, a­ ■essar al■jˇ­areglur eru hÚr ß landi einnig birtar sem hluti af "Regluger­ um flugvelli" nr. 464/2007, sem ■ßverandi samg÷ngurß­herra undirrita­i 21. mars 2007, og ÷­lu­ust gildi ■egar Ý sta­. ═ VI. hluta regluger­arinnar, "Kr÷fur til flugvalla", segir Ý grein 3.1.1: "Fj÷ldi og stefna flugbrauta ß flugvelli Štti a­ vera slÝkur a­ notkunarstu­ull flugvallarins sÚ ekki minni en 95% fyrir flugvÚlarnar sem flugv÷llurinn ■jˇnar." ═ grein 3.1.3 segir sÝ­an, a­ vi­ framkvŠmd greinar 3.1.1 Štti a­ gera rß­ fyrir a­ lendingum og flugt÷kum flugvÚla sÚ undir venjulegum kringumstŠ­um hŠtt, ■egar hli­arvindsstu­ull er meiri en 20 hn˙tar hva­ var­ar flugvÚlar me­ vi­mi­unarflugtaksvegalengd 1500 m e­a meira, 13 hn˙tar fyrir ■Šr sem ■urfa 1200 til 1500 m, og 10 hn˙tar fyrir lengd undir 1200 m. ŮŠr ߊtlunarflugvÚlar, sem ReykjavÝkurflugv÷llur ■jˇnar n˙, falla Ý ofangreindan mi­flokk, ■.e. a­ mi­a ber vi­ 13 hn˙ta hßmarkshli­arvind vi­ ˙treikning ß notkunarstu­li flugvallarins. Fyrir liggja mj÷g Ýtarlegar og vanda­ar langtÝma ve­urfarsskrßningar ß ReykjavÝkurflugvelli. A­ bei­ni Orkuveitu ReykjavÝkur ger­u Gu­mundur R. Jˇnsson og Pßll Valdimarsson, prˇfessorar Ý verkfrŠ­i vi­ Hßskˇla ═slands, vanda­a skřrslu undir heitinu "Um nřtingarhlutfall brauta ß ReykjavÝkurflugvelli" (feb. 2000). Ůar kom fram, a­ notkunarstu­ull ReykjavÝkurflugvallar me­ n˙verandi ■remur flugbrautum, og mi­a­ vi­ 13 hn˙ta hli­arvindsm÷rkin, er 98,2%. Ůa­ ■ř­ir, a­ flugv÷llurinn er a­ me­altali loka­ur 6,6 daga ß ßri vegna of mikils hli­arvinds.

SÚ hins vegar NA/SV-flugbrautin ekki fyrir hendi, ■.e. a­ flugv÷llurinn hafi a­eins tiltŠkar vŠr flugbrautir, lŠkkar nřtingarhlutfalli­ Ý 93,8%, samsvarandi ■vÝ a­ hann vŠri a­ me­altali loka­ur 22,6 daga ß ßri vegna of mikils hli­arvinds, - og vŠri ■ß jafnframt kominn ni­ur fyrir ■a­ 95% lßgmark, sem greinilega er tilgreint Ý al■jˇ­areglunum og Ýslensku regluger­inni. Lokun NA/SV-flugbrautarinnar ■ř­ir ■vÝ 16 daga ßrlega vi­bˇtarlokun flugvallarins, og sem hefur fyrst og fremst afgerandi ßhrif ß rekstur ߊtlunar- og sj˙kraflugs..

Morgunbla­i­ birti 12. okt. s.l. athyglisver­a grein eftir H÷nnu Birnu Kristjßnsdˇttur innanrÝkisrß­herra undir fyrirs÷gninni "Íruggt samfÚlag er gott samfÚlag". Ůar segir rß­herra m.a.: "═ mÝnum huga sameinast ÷ll ■au verkefni, sem unnin eru ß vettvangi innanrÝkisrß­uneytisins, Ý tveimur or­um, ÷ryggi almennings". Ůetta er laukrÚtt hjß hinum nřja rß­herra, og jafnframt fyrirtaks greining ß verkefnum ■essa stˇra rß­uneytis, sem m.a. fer me­ mßlefni l÷ggŠslu, landhelgisgŠslu, leitar og bj÷rgunar, almannavarna, fjarskipta og ÷ryggismßla allra samgangna ß landi, ß sjˇ og Ý lofti.

SÝ­ar Ý sama mßnu­i var rß­herranum aftur ÷ryggi­ efst Ý huga, ■egar greinin "Íryggi Ý innanlandsflugi" var birt Ý Morgunbla­inu Ý kj÷lfar undirritunar tveggja skjala var­andi ReykjavÝkurflugv÷ll. SÝ­ara skjali­, sem a­eins var undirrita­ af innanrÝkisrß­herra og Jˇni Gnarr borgarstjˇra, felur ■vÝ mi­ur Ý sÚr mj÷g dapurlegt stÝlbrot vi­ ■ann hßa sess, sem rß­herra vill a­ ÷ryggi fßi Ý sÝnum verkum. ═ ■vÝ skjali er bo­u­ lokun NA/SV-brautar ReykjavÝkurflugvallar Ý tengslum vi­ fyrirhuga­a endursko­un ß deiliskipulagi fyrir flugvallarsvŠ­i­. ═ ■essu sambandi mŠtti ■ˇ einnig hafa Ý huga, a­ forsŠtisrß­herra hefur Ýtreka­ sagt, bŠ­i fyrir og eftir undirritun skjalanna, a­ ßfram beri a­ starfrŠkja ReykjavÝkurflugv÷ll Ý Vatnsmřri, og me­ ■remur flugbrautum.

A­ger­, sem felur Ý sÚr 16 daga ßrlega vi­bˇtarlokun ReykjavÝkurflugvallar, m.a. fyrir sj˙kraflugi, getur varla flokkast undir "÷ryggi almennings".

Leifur Magn˙sson
verkfrŠ­ingurSkrifa­u undir stu­ning vi­ flugv÷llinn Ý Vatnsmřri