Mi­jumo­ og meinlokur

Grein, birt Ý Morgunbla­inu 18. desember 2012.

Ůeir skriffÚlagar Gunnar H. Gunnarsson og Írn Sigur­sson, langtÝma talsmenn svonefndra Samtaka um betri bygg­, senda mÚr kve­ju Ý grein sinni Ý Morgunbla­inu 12. desember. Svo m÷rgum rangfŠrslum er ■ar safna­ ß einn sta­ a­ erfitt er a­ lei­rÚtta ■Šr allar innan ■eirra stŠr­armarka, sem gilda fyrir a­sendar greinar til bla­sins.

"Flugvellirnir Ý upptalningu Leifs eru a­ me­altali Ý 5,8 km fjarlŠg­ frß mi­borgunum".

Hßrtoganir af ■essu tagi eru Ý besta lagi hjßkßtlegar, ■egar haft er Ý huga a­ umrŠddar sex stˇrborgir, Boston, London, New York, Stokkhˇlmur, Rio de Janeiro og Washington D.C. ■ekja mj÷g stˇr landsvŠ­i, og eru varla me­ "mi­borg" sÝna skilgreinda Ý einum litlum p˙nkti. ═ nßnari skilgreiningu ■eirra fÚlaga er ReykjavÝkurflugv÷llur sÝ­an sag­ur "Ý mi­borginni sjßlfri Ý 0,0 m fjarlŠg­, - Ý Ground Zero"!

Um raunverulega mi­ju h÷fu­borgarinnar mß eflaust deila. ┴ vefsÝ­u ReykjavÝkur var skrß­ a­ stundum hafi veri­ bent ß mˇt A­alstrŠtis, HafnarstrŠtis og Vesturg÷tu sem upprunalegu mi­ju ReykjavÝkur, en ■ar sÚ gamall vi­mi­unarp˙nktur allra g÷tun˙mera borgarinnar. ┴ vefsÝ­unni var ■ˇ einnig birt mun raunhŠfari vi­mi­un um "mi­ju b˙setu" og sřnd tilheyrandi kort, sem mi­u­u sÝ­ast vi­ aprÝl 2010. Ůß var var ■ungami­ja b˙setu Ý ReykjavÝk ß austanver­ri skˇlalˇ­ MS og Vogaskˇla vi­ Ferjuvog, en ■ungami­ja b˙setu ß ÷llu h÷fu­borgarsvŠ­inu rÚtt fyrir austan H÷rgsland, skammt frß Fossvogsskˇla.

"┴kve­i­ hefur veri­ a­ leggja ni­ur Bromma-flugv÷ll".

═ jan˙ar s.l. stˇ­ Hßskˇlinn Ý ReykjavÝk fyrir mßl■ingi um flugmßl, og fjalla­i ■ar m.a. Henrik Littorin frß Swedavia um flugvelli Stokkhˇlmsborgar. Ůar kom fram, a­ frß ■vÝ a­ Arlanda byrja­i a­ ■jˇna millilandafluginu ßri­ 1962 hafi margsinnis komi­ til ßlita a­ loka Bromma-flugvelli, en ßvallt veri­ falli­ frß ■vÝ. ┴ri­ 2008 hafi sÝ­an veri­ gert "langtÝma samkomulag" milli sŠnsku flugmßlastjˇrnarinnar (■ß LFV, n˙ Swedavia), og borgarstjˇrnar Stokkhˇlms um ßframhaldandi rekstur Bromma, og gildir ■a­ til ßrsins 2038.

"A­eins er leyft sjˇnflug um London City Airport".

Hvernig dettur m÷nnum Ý hug, a­ flugv÷llur, sem ■jˇnar ■remur milljˇnum far■ega ß ßri, 20% fleiri en fara samtals um KeflavÝk og ReykjavÝk, sÚ a­eins me­ sjˇnflug? Hi­ rÚtta er a­ ß LCA-flugvellinum eru tv÷ blindlendingarkerfi (ILS) ß sitt hvorum enda flugbrautarinnar, fjarlŠg­armŠlir (DME), radioviti (NDB) og a­flugsljˇs, ■annig a­ ■arna er fyrst og fremst um a­ rŠ­a blindflug (IFR).

"═ tveimur ˇhß­um rannsˇknum erlendra flugvallarsÚrfrŠ­inga um 1964 (Hellmann, SvÝ■jˇ­ / Buckley, USA) er Vatnsmřri talinn lakasti kosturinn af 4 ß h÷fu­borgarsvŠ­inu".

HÚr hef­i n˙ vel mßtt geta ■ess, a­ skilgreint verkefni bŠ­i Buckley og Hellmann var a­ kanna m÷guleika ß stˇrum flugvelli Ý e­a vi­ h÷fu­borgina, sem gŠti sinnt ÷llu Ýslensku millilanda- og innanlandsflugi. ═ forsendum Buckley var mi­a­ vi­ tvŠr flugbrautir, 2.134 m langa a­alflugbraut (sÝ­ar lengd Ý 3.048 m), og 1.951 m ■verbraut (sÝ­ar lengd Ý 2.749 m). SlÝkur flugv÷llur kemst a­ sjßlfs÷g­u hvergi fyrir Ý Vatnsmřrinni, og skřrir ■a­ ■ßverandi r÷­un valkostanna.

Svo vill til, a­ mÚr sem ■ßverandi framkvŠmdastjˇra flug÷ryggis■jˇnustu Flugmßlastjˇrnar ═slands var fali­ a­ vinna nßi­ me­ hinum merka verkfrŠ­ingi Bertil Hellmann (sem er frß Finnlandi en ekki SvÝ■jˇ­), og ■ekki ■vÝ vel til hans hugmynda og gagna frß ■essum tÝma. BŠ­i Buckley og Hellmann komust a­ ■eirri meginni­urst÷­u, a­ eina raunhŠfa stŠ­i­ fyrir stˇran flugv÷ll vi­ h÷fu­borgina vŠri ß ┴lftanesi. Hins vegar slˇ ■ßverandi fÚlagsmßlarß­herra (sem reyndar var einnig samg÷ngurß­herra) ■ann m÷guleika fljˇtt ˙t af bor­inu, ■egar hann aflÚtti ÷llum fyrri h÷mlum ß bygg­ ß ┴lftanesi, - en ■a­ er ÷nnur og mun lengri saga!

"Sta­festi dr. Haraldur Ëlafsson ve­urfrŠ­ingur a­ athugun ß skyggni og skřjahŠ­ gŠfi til kynna a­ nřting flugvallar ß Hˇlmshei­i ver­i yfir 96%. Flugrekendur telja a­ 95% nŠgi"

HÚr er ■eir fÚlagar enn einu sinni a­ rugla saman kr÷fum. MÚr er ekki kunnugt um a­ra 95%-kr÷fu en ■ß sem tilgreind er Ý al■jˇ­areglum svonefnds ICAO Annex 14 (Aerodromes), sem fjallar um h÷nnun, byggingu og rekstur flugvalla, og var­ar eing÷ngu nau­synlegan fj÷lda flugbrauta til ■ess a­ 95% lßgmarksnřtingu ver­i nß­ mi­a­ vi­ tiltekin gildi ■ess hli­arvinds, sem flugvÚlar ■ola. Ůessi krafa hefur ekkert a­ gera me­ hugsanlega nřtingu flugvallar mi­a­ vi­ tiltekin gildi skyggnis og skřjahŠ­ar, sem m.a. eru veruleg hß­ ■eim tŠkjab˙na­i, sem ■ar er tiltŠkur fyrir blinda­flugi­. A­ sjßlfs÷g­u ■arf s˙ nřtingartala a­ vera miklu hŠrri, e­a yfir 99%. Hafa ber Ý huga a­ m÷guleikar ß lendingu Ý a­eins 95% tilvika ■ř­ir a­ umrŠddur flugv÷llur vŠri "loka­ur" Ý 18 daga ß ßri, - og hŠtt er vi­ a­ n˙verandi lei­akerfi Icelandair myndi fljˇtlega hrynja ef slÝkt Štti a­ gilda fyrir KeflavÝkurflugv÷ll.

Leifur Magn˙sson
verkfrŠ­ingurSkrifa­u undir stu­ning vi­ flugv÷llinn Ý Vatnsmřri