═treka­ar blekkingar um atkvŠ­agrei­slu um ReykjavÝkurflugv÷ll ßri­ 2001

Grein, birt Ý Morgunbla­inu 22. j˙lÝ 2011

═ Morgunbla­inu 21. ■.m. er birt grein undir fyrirs÷gninni äŮa­ er b˙i­ a­ kjˇsa um flugv÷llinn, Ígmundurô eftir Einar EirÝksson kaupmann og stjˇrnarmann Ý Samt÷kum um betri bygg­. Ůar eru Ýtreka­ar hef­bundnar blekkingar talsmanna umrŠddra samtaka, og reyndar řmissa stjˇrnmßlamanna, um raunverulegan a­draganda og framkvŠmd atkvŠ­agrei­slu um ReykjavÝkurflugv÷ll, sem fram fˇr Ý h÷fu­borginni ßri­ 2001.

A­dragandi mßlsins var sß, a­ ß 4627. fundi borgarrß­s ReykjavÝkur 18. aprÝl 2000 sam■ykkti meiri hluti ■ess erindisbrÚf sÚrfrŠ­ihˇps ätil undirb˙nings almennrar atkvŠ­agrei­slu um framtÝ­arnřtingu Vatnsmřrar og sta­setningu ReykjavÝkurflugvallarô. Ůa­ var ■ˇ fyrst ß 4671. fundi borgarrß­s 13. febr˙ar 2001, - a­eins fimm vikum fyrir atkvŠ­agrei­sluna, a­ rß­nu tˇkst loksins a­ ßkve­a hva­ skyldi grei­a atkvŠ­i um. Borgarb˙ar fengu tvo svarkosti: äI. Flugv÷llur ver­i Ý Vatnsmřri eftir ßri­ 2016ô, og äII. Flugv÷llur fari ˙r Vatnsmřri eftir ßri­ 2016ô. ┴ ■essum sama fundi var einnig sam■ykkt a­ atkvŠ­agrei­slan ver­i bindandi ef a.m.k. 75% atkvŠ­isbŠrra manna Ý ReykjavÝk taki ■ßtt Ý henni, og jafnframt bindandi ef a.m.k. 50% atkvŠ­isbŠrra manna grei­i atkvŠ­i ß sama veg.

┴ ■essum sama fundi borgarrß­s l÷g­u fulltr˙ar SjßlfstŠ­isflokks fram langa bˇkun um mßli­, ■ar sem m.a. var bent ß eftirfarandi: äSvok÷llu­ atkvŠ­agrei­sla, sem er Ý raun ekkert anna­ en vi­horfsk÷nnun, var ßkve­in sk÷mmu eftir a­ borgarstjˇri skrifa­i undir framkvŠmdaleyfi vegna endurbyggingar flugvallarins. AtkvŠ­agrei­slunni vir­ist a­eins Štla­ ■a­ eitt a­ slß ryki Ý augu borgarb˙a og draga athygli frß ßbyrg­ R-listans Ý mßlinu. Fyrirhugu­ k÷nnun mun ekki binda hendur ■eirra sem střra borginni ßri­ 2016.ô

Ni­ursta­a atkvŠ­agrei­slunnar 17. mars 2001var­ sÝ­an s˙ a­ ß kj÷rsta­ mŠttu a­eins 37,2% atkvŠ­isbŠrra ReykvÝkinga, e­a tŠplega helmingur ■ess sem tilskili­ haf­i veri­ af borgarrß­i fyrir bindandi ni­urst÷­u. Um 1% voru au­ og ˇgild atkvŠ­i, samtals 14.529 e­a 17,9% atkvŠ­isbŠrra ReykvÝkinga kusu a­ flugv÷llur ver­i ßfram Ý Vatnsmřri, en samtals 14.913 e­a 18,4% kusu a­ flugv÷llurinn fari, - en h÷f­u ■ß a­ sjßlfs÷g­u ekki grŠna glˇru um hvert hann Štti a­ fara!

Ůa­ vekur fur­u, a­ ■rßtt fyrir margÝtreka­ar upplřsingar og r÷ksemdir um ■jˇ­hagslegt gildi ReykjavÝkurflugvallar Ý Vatnsmřrinni skuli sumir stjˇrnmßlamenn enn berjast fyrir lokun flugvallarins. LandlŠknir, sj˙kraflutningarß­ og ■eir sem sinna daglegu sj˙kra- og ney­arflugi hÚrlendis hafa margsinnis ˙tskřrt ■ß grundvallar■ř­ingu sem n˙verandi flugv÷llur hefur Ý nŠsta nßgrenni vi­ mi­lŠg hßtŠknisj˙krah˙s allra landsmanna. Sameiginleg ßkv÷r­un rÝkis og borgarstjˇrnar um fyrirhuga­a stˇrfellda uppbyggingu ß LandspÝtalasvŠ­inu undirstrikar rŠkilega a­ flugv÷llurinn ver­i a­ vera ■ar um ˇkomna framtÝ­. Ůß hefur oft veri­ skřr­ ■ř­ing n˙verandi flugvallar sem mi­st÷­ Ýslensks innanlandsflugs, og ■ar me­ fer­a■jˇnustunnar allrar, svo og ■ř­ingu hans sem mj÷g ver­mŠts varaflugvallar fyrir ■orra ■ess millilandaflugs, sem fer um KeflavÝkurflugv÷ll.

M÷rgum finnst e­lilegt a­ talsmenn Samtaka um betri bygg­ Šttu einnig a­ minnast ß a­ra og sÝ­ari atkvŠ­agrei­slu, nefnilega borgarstjˇrnarkosningarnar Ý maÝ 2002. Me­al frambo­a ■ß voru svonefnd H÷fu­borgarsamt÷k, sem lřstu yfir ■vÝ megin stefnumßli sÝnu a­ flugv÷llurinn fari ˙r Vatnsmřrinni, og eigi sÝ­ar en ßri­ 2010, - enda voru flestir talsmenn frambo­sins jafnframt kunnir sem talsmenn Samtaka um betri bygg­. Ni­ursta­a kosninganna var­ s˙, a­ ■etta hßreista frambo­ hlaut samtals 397 atkvŠ­i, samsvarandi a­eins 0,6% af gildum atkvŠ­um Ý h÷fu­borginni.

Leifur Magn˙sson
verkfrŠ­ingurSkrifa­u undir stu­ning vi­ flugv÷llinn Ý Vatnsmřri